43. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
heimsókn til Kadeco miðvikudaginn 12. febrúar 2014 kl. 08:45


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 08:45
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 08:45
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:45
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 08:45
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 08:45
Karl Garðarsson (KG), kl. 08:45
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 08:45

Guðlaugur Þór Þórðarson og Oddný G. Harðardóttir voru fjarverandi. Helgi Hrafn Gunnarsson áheyrnarfulltrúi var fjarverandi vegna fundar velferðarnefndar. Brynhildur Pétursdóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir véku af fundi kl. 11:15.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Heimsókn fjárlaganefndar til Kadeco Kl. 08:45
Fjárlaganefnd heimsótti eftirfarandi aðila á fyrrum varnarsvæði á Keflavíkurflugvelli:
Skrifstofu Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco: Kjartan Eiríksson og Sigurgestur Guðlaugsson.
Eldey frumkvöðlasetur, GeoSilica: Fidu Abu.
Algalíf: Skarphéðinn Orri Björnsson
Verne Global: Isaac Kato og Helgi Helgason.

2) Önnur mál Kl. 12:25
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 12:30
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 12:30